25 - Færa eldvarnarhurð, björgunarop og breytt skipulag
Grandagarður 15-37 01.11.500.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1003
8. janúar, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054827 með því að breyta innra skipulagi og brunavörnum og til að koma fyrir nýjum glugga sem verður björgunarop á húsi nr. 25 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Bréf frá hönnuði um breytingar á erindi BN054827 dags. 27. nóvember 2018, og 17. des. 2018 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. des 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100045 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001517