Lóðaruppdráttur
Hátún 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1001
11. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að minnka lóð Hátúns 10-14) og stofna tvær nýjar lóðir Hátún 12 og Hátún 14 samanber meðfylgjandi lóðauppdrátt, dags. 14.06.2018 og breytingablað dagsett 3.7.1996.
Lóðin Hátún 10 -14 (staðgreininr. 1.234.001, landeignarnr. L102923) er talin 41479 m2.
Lóðin reynist vera 41540 m².
Bætt 816 við lóðina frá óútvísaða landinu (landeignarnúmer L221448).
Teknir 15611 m² af lóðinni og bætt við Hátún 12 (staðgreininr. 1.234.002, landeignarnr. L227056).
Teknir 4242 m² af lóðinni og bætt við Hátún 14 (staðgreininr. 1.234.003, landeignarnr. L227057).
Lóðin Hátún 10 - 14 verður 22503 m² og fær staðfangið Hátún 10.
Ný lóð Hátún 12 (staðgreininr. 1.234.002 og landeignarnr. L227056).
Teknir 15611 m² af lóðinni Hátúni 10 (staðgreininr. 1.234.001, landeignarnr. L102923) og bætt við lóðina Hátún 12.
Lóðin Hátún 12 verður 15611 m².
Ný lóð Hátún 14 (staðgreininr. 1.234.003 og landeignarnr. L227057).
Teknir 4242 m² af Hátúni 10 (staðgreininr. 1.234.001, landeignarnr. L102923) og bætt viðlóðina Hátún 14.
Lóðin Hátún 14 verður 4242 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 07.12.1993, og deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í borgarráði 21.05.1996.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102923 → skrá.is
Hnitnúmer: 10129439