Áður gerðar breytingar - jarðhæð og 1.hæð
Sólvallagata 68 01.13.451.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Gunnlaugur Karlsson
Byggingarfulltrúi nr. 1039
1. október, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á jarðhæð og 1. hæð, uppfæra grunnmyndir af 2., 3. og 4. hæð og breyta skráningu fjölbýlishúss á lóð nr. 68 við Sólvallagötu.
Samþykki meðeigenda dags. 29. september 2019 og umsögn húsaskoðunar dags. 29. ágúst 2019.
Stækkun 40,3 ferm., 39,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100394 → skrá.is
Hnitnúmer: 10093687