Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta stærð og lögun lóðarinnar Esjumelar 13 - 19, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 22.02.2019.
Lóðin Esjumelur 13-19 (staðgr. 34.534.101, L197699) er 24900 m².
Teknir 187 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221617).
Teknir 432 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221617).
Teknir 170 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221617).
Teknir 361 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221617).
Teknir 7 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221617).
Bætt 47 m² við lóðina úr óútvísaða landinu (L221617).
Bætt 582 m² við lóðina úr óútvísaða landinu (L221617).
Bætt 1365 m² við lóðina úr óútvísaða landinu (L221617).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Esjumelur 13-19 (staðgr. 34.534.101, L197699) verður 25736 m² og fær staðfangið Silfurslétta 2
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06.06.2018, samþykkt í borgarráði þann 07.06.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.07.2018.