Einbýlishús með aukaíbúð
Döllugata 4 05.11.370.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Guðrún Davíðsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 1019
7. maí, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með auka íbúð og innbyggðum bílskúr úr CLT krosslímdum timbureiningum á staðsteyptum grunni á lóð nr. 4 við Döllugötu.
Stærðir:
A-rými: 344.4 ferm., 1.431.0 rúmm.
B-rými: 3.9 ferm.
Nýtingarhlutfall: 0.50
Erindi fylgir lóðablað 5.113.7 dags. 21. febrúar 2008 og hæðablað Reynisvatnsás, Döllugata 2-10 og Gissurargata 1-7 dags. 11. mars 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2019.
Gjald: kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2019.

113 Reykjavík
Landnúmer: 214845 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101619