Fyrirspurn
Spurt er hvort skilja megi bílageymslu í kjallara, sem er í sameign allra íbúða, frá íbúðunum þannig að bílageymslan verði sjálfstæð eign í matshluta 01 með fasteignanúmeri og kvöð um notkun íbúðanna á bílageymslunni. Jafnframt verði matshluti 02 sjálfstæð eign með fasteignanúmeri, byggingarréttur verði ekki sjálfstæð eign en fellur undir matshluta 02.