Stækkun á móttöku og flokkunarstöð
Gufunesvegur 10 02.22.600.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Hallur Kristmundsson
Byggingarfulltrúi nr. 1015
2. apríl, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um stækkun á núverandi móttöku og flokkunarstöð Sorpu bs ásamt áður gerðum breytingum innanhúss. Um er að ræða viðbyggingu við iðnaðarhúsnæði fyrir grófan iðnað, kalt hús með steyptum veggjum og bárujárnsklæddu timburþaki. á lóð nr. 10 við Gufunesveg.
Stækkun: 920.0 ferm., 11.481.6 rúmm.
Stærðir: A-rými: 6.629.8 ferm., 75.353.1 rúmm.
Erindi fylgir greinargerð hönnuða dags 5. mars 2019, endurútgefin 28. mars 2019, óstimplaður deiliskipulagsuppdráttur um deiliskipulagsbreytingu á lóð við Gufunesveg 10, dags. 28. desember 2018, brunahönnunarskýrsla fyrir Sorpu flokkunarstöð unnin af verkfræðistofu Mannvits dags. 5. mars 2019, endurútgefin 25. mars 2019.
Gjald: 11.200 kr
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

Landnúmer: 108956 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011049