Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja 4 - 6 hæða skrifstofuhúsnæði ásamt tilheyrandi hluta sameiginlegs bílakjallara á lóðum A, B, C, D og E á Kirkjusandsreit, á lóð B, nr. 13 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 12. mars 2019, ódagsett drög að samþykktum fyrir rekstrarfélag bílakjallara Kirkjusands, bréf til BF um samkomulag lóðarhafa A-F um sameiginlega bílakjallara dags. 2. maí 2018, greinagerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 12. mars 2019, samkomulag Íslandsbanka og Reykjavíkurborgar um fyrirkomulag á uppbyggingu og rekstri bílakjallara dags. 8. júní 2017.
Einnig fylgir erindi minnisblað Eflu, fylgiskjal nr. 5 - drög að forhönnun og gæðakröfum bílakjallarans dags. 27. júní 2017. Erindi fylgir brunahönnun Lotu dags. 28. mars 2019, Greinagerð I vegna hljóðvistar Trivium ráðgjöf dags. 1. febrúar 2019, greinagerð um lagnir dags. 28. mars 2019, Hönnunarskýrsla VBV dags. 22. janúar 2019, Basis of structural design VBV dags. 17. desember 2018. Fylgiskjal nr. 5 - Drög að forhönnun og gæðakröfum bílakjallarans frá Eflu dags. 27. júní 2017, Greinagerð hönnuða dags. 9. apríl 2019, Brunahönnun - Reitur B dags. 9. apríl 2019 og Brunavarnir - forhönnun dags. 1. júní 2018 frá Lotu. Einnig bréf hönnuðar dags. 24. apríl 2019, yfirlit yfir gerð bílastæða dags. 9. apríl 2019, exeltafla með útreikningum á varmatapsramma merkt VA_B_Hús og fylgirit varðandi beygjuradíus í bílakjallara móttekið 29. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200