Lóðaruppdráttur
Tangabryggja 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1013
19. mars, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir Tangabryggju 1 og 5 og Gjúkabryggju 2A í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 14.03.2019.
Lóðin Sævarhöfði 33 (staðgreininr. 4.022.401, landeignarnr. L110504) er talin 75941 m².
Lóðin reynist 75466 m².
Teknir 8263 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Tangabryggju 5 (staðgr. 4.022.501, L228395).
Teknir 2747 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Tangabryggju 1 (staðgr. 4.022.502, L228396).
Teknir 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð Gjúkabryggju 2A (staðgr. 4.022.503, L228397).
Teknir 5612 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447).
Lóðin Sævarhöfði 33 (staðgreininr. 4.022.401, landeignarnr. L110504) 58809 m².
Ný lóð, Tangabryggja 5 (staðgr. 4.022.501, L228395).
Lagt 8263 m² við lóðina frá Sævarhöfða 33 (staðgreininr. 4.022.401, landeignarnr. L110504).
Bætt 798 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221447).
Lóðin Tangabryggja 5 (staðgr. 4.022.501, L228395) verður 9061 m².
Ný lóð, Tangabryggja 1 (staðgr. 4.022.502, L228396).
Lagt 2747 m² við lóðina frá Sævarhöfða 33 (staðgreininr. 4.022.401, landeignarnr. L110504).
Lóðin Tangabryggja 1 (staðgr. 4.022.502, L228396) verður 2747 m².
Ný lóð, Gjúkabryggja 2A (staðgr. 4.022.503, L228397).
Lagt 35 m² við lóðina frá Sævarhöfða 33 (staðgreininr. 4.022.401, landeignarnr. L110504).
Lóðin Gjúkabryggja 2A (staðgr. 4.022.503, L228397) verður 35 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 22.08.2018, samþykkt í borgarráði þann 30.08.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 05.11.2018.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

110 Reykjavík
Landnúmer: 228395 → skrá.is
Hnitnúmer: 10131412