Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir Stjörnugróf 7 og 9 og að skilgreina lóðamörk fyrir Stjörnugróf 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.03.2019.
Ný lóð, Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453).
Lagt 2901 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.502, L228453) verður 2901 m².
Ný lóð, Stjörnugróf 9 (staðgr. 1.881.401, L228454).
Lagt 6953 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 7 (staðgr. 1.881.401, L228454) verður 6953 m².
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) er talin 0 m².
Lagt 3118 m² við lóðina frá frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Stjörnugróf 11 (staðgr. 1.881.501, L108933) verður 3118 m².
Ekki á að breyta skráningu Bústaðabletts 10 (staðgr.1.881.402, L108934).
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 02.11.2018, samþykkt í borgarráði þann 22.11.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09.01.2019.