Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að setja upp fjórar færanlegar kennslustofur og tengigang á lóð skólans nr. 21-25 við Réttarholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2019 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 40, 58, 60, 62, 80, 82, 84, 102, 104, 106 og 122 og Ásgarði 73-77, 95-111 frá 24. maí 2019 til og með 25. júní 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Magnús Ögmundsson og Heiðrún Aðalsteinsdóttir dags. 17. júní 2019, Hafsteinn Óskarsson og Sigurrós Erlingsdóttir dags. 20. júní 2019
Stærðir:
Kennslustofur, pr. hús (4 stk.): 62,7 ferm, 210,9 rúmm,
Samtals stærð á húsum: 250,8 ferm., 843,6 rúmm.
Tengigangur: 11,7 ferm., 38,6 rúmm.
Samtals viðbót á lóð: 262,5 ferm., 882,2 rúmm.
Erindi fylgir bréf Umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. apríl 219.
Gjald kr. 11.200