Lóðaruppdráttur
Sætún svæði B 33.62.530.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1018
30. apríl, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Sætúns svæði A, svæði B og svæði C á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 29.04.2019.
Lóðin Sætún, svæði A (staðgreini nr. 33.625.303, landeignar nr. L213923) er 3125 m².
Teknir 1153 m² af lóðinni og bætt við Sætún, svæði B (L213924).
Teknir 1972 m² af lóðinni og bætt við Sætún, svæði C (L213925).
Lóðin Sætún, svæði A (staðgreini nr. 33.625.303, landeignar nr. L213923) verður 0 m² og verður felld úr skrám.
Lóðin Sætún, svæði B (staðgreini nr. 33.625.301, landeignar nr. L213924) er 4142 m².
Bætt 1153 m² við lóðina frá Sætúni, svæði A (L213923).
Teknir 1296 m² af lóðinni og bætt við Sætún, svæði C (L213925).
Lóðin Sætún, svæði B (staðgreini nr. 33.625.301, landeignar nr. L213924) verður 3999 m² og fær nýtt staðfang Sætún, svæði A.
Lóðin Sætún, svæði C (staðgreini nr. 33.625.302, landeignar nr. L213925) er 3018 m².
Bætt 1972 m² við lóðina frá Sætúni, svæði A (L213923).
Bætt 1296 m² við lóðina frá Sætúni, svæði B (L213924).
Lóðin Sætún, svæði C (staðgreini nr. 33.625.302, landeignar nr. L213925) verður 6286 m² og fær nýtt staðfang Sætún, svæði B
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 20.03.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 17.04.2019.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.