Lóðaruppdráttur
Úlfarsfellsvegur 29
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1019
7. maí, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð úr landinu með landeignarnúmerið L173282 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 06.05.2019.
Landið með landeignarnúmerið L173282 er 216286 m².
Teknir 1142 m² af landinu og bætt við nýja lóð Úlfarsfellsveg 29 (staðgr.nr. 5.095.501, L228638).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Landið með landeignarnúmerið L173282 verður 215143 og fær staðgreininúmerið 5.095.401 og staðfangið Úlfarsfellsvegur 19.
Ný lóð Úlfarsfellsvegur 29 (staðgr.nr. 5.095.501, L228638).
Lagðir 1142 m² til lóðarinnar frá landinu Úlfarsfellsvegur 29 (staðgr.nr. 5.095.401, L173282).
Lóðin Úlfarsfellsvegur 29 (staðgr.nr. 5.095.501, L228638) verður 1142 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 14.03. 2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 17. 04. 2019.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

113 Reykjavík
Landnúmer: 228638 → skrá.is
Hnitnúmer: 10131166