Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Hraunbæs 133 og 143 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 09.05.2019.
Lóðin Hraunbær 133 (staðgr. 4.341.101, landeignar nr. L227324) er 6464 m².
Teknir 142 m² af lóðinni og bætt við Hraunbæ 143 (staðgr. 4.341.201, landeignarnr. L227325).
Lóðin Hraunbær 133 (staðgr. 4.341.101, landeignar nr. L227324) verður 6322 m².
Lóðin Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, landeignar nr. L227325) er 6102 m².
Bætt 142 m² við lóðina Hraunbær 133 (staðgr. 4.341.101, landeignar nr. L227324).
Lóðin Hraunbær 143 (staðgr. 4.341.201, landeignar nr. L227325) verður 6244 m².
Sjá deiliskipulagi sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 15.08.2018, samþykkt í borgarráði þann 23.08.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21.09.2018.