Færanlegar stofur
Úlfarsbraut 122-124 05.05.570.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1026
25. júní, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að flytja húseignir Íþróttafélagsins Fram, sem staðsettar eru norðanmegin við fyrirhugaðan keppnisvöll, á lóð nr. 126, á byggingarreit fyrir færanlegar kennslustofur austan við nýbyggingu grunnskólans, til notkunar þar til nýbygging íþróttafélagsins verður fullbyggð á lóð nr. 122 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 18. júní 2019 þar sem fram kemur beiðni um flutning húss á milli lóða og beiðni um að falla frá erindi BN054650
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.