Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir í Gufunes í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 13.06.2019.
Lóðin Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001 og landeignarnr. L108955) er talin 200000 m².
Lóðin var eftir útgáfu lóðauppdráttar 11.03.2019 110272 m².
Teknir 468 m² af lóðinni undir nýja lóð (staðgr. 2.221.201).
Teknir 12903 m² af lóðinni undir nýja lóð (staðgr. 2.221.202).
Lóðin Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001 og landeignarnr. L108955) verður 96901 m².
Ný lóð (staðgr. 2.221.201 og Lxxxxxx)
Fengnir 468 m² frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001 og landeignarnr. L108955).
Lóðin (staðgr. 2.221.201 og Lxxxxxx) verður 468 m² og fær staðfang og landeignarnúmer eftir ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð (staðgr. 2.221.202 og Lxxxxxx)
Fengnir 12903 m² frá lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (staðgr. 2.220.001 og landeignarnr. L108955).
Lóðin (staðgr. 2.221.202 og Lxxxxxx) 12903 m² og fær staðfang og landeignarnúmer eftir ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var skipulags- og samgönguráði 20.02.2019,
samþykkt í borgarráði þann 21.02.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda
þann 01.03.2019.