Viðbygging - reyndarteikning
Grjótháls 1-3 04.30.240.1
Síðast Frestað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1034
27. ágúst, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr stálgrind á steyptum sökkli sem tengist 2. og 3. hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi atvinnuhúss á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 17. júlí 2019.
Stækkun A :XX ferm., XX rúmm.
Stækkun B: XX ferm., XX rúmm.
Eftir stækkun, samtals: A-rými 10.170,6 ferm., 53.092,7 rúmm.
B-rými 146,8 ferm., 430,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.
Erindi er í skipulagsferli.