Lóðaruppdráttur
Seljavegur 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1033
20. ágúst, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta stærð lóðanna Seljavegs 2 og Vesturgötu 64, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 19.08.2019.
Lóðin Seljavegur 2 (staðgr. 1.130.105, L100117) er 4567 m².
Teknir 5 m² af lóðinni og bætt við Vesturgötu 64 (staðgr. 1.130.113, L215389).
Bætt 401 m² við lóðina frá Vesturgötu 64 (staðgr. 1.130.113, L215389).
Bætt 18 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Seljavegur 2 (staðgr. 1.130.105, L100117) verður 4981 m² og skiptist hún í 882 m² leigulóð og 4099 m² eignalóð.
Lóðin Vesturgötu 64 (staðgr. 1.130.113, L215389) er 6705 m².
Teknir 401 m² af lóðinni og bætt við Seljaveg 2 (staðgr. 1.130.105, L100117).
Bætt 5 m² við lóðina frá Seljaveg 2.
Bætt 1416 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Vesturgata 64 (staðgr. 1.130.113, L215389 verður 7725 m² og skiptist hún í 4446 m² leigulóð og 3280 m² eignalóð.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 03.07.2019, samþykkt í borgarráði þann 18.07.2019. og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 15.08.2019.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.