Lóðaruppdráttur
Sævarhöfði 33 04.02.240.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1034
27. ágúst, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir í Bryggjuhverfi, Gjúkabryggju 4, 6 og 8 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 20.08.2019.
Lóðin Sævarhöfði 33 (staðgr. 4.022.401, L110504) er 58809 m².
Teknir 6469 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Gjúkabryggju 4.
Teknir 5860 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Gjúkabryggju 6.
Teknir 141 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Gjúkabryggju 8.
Teknir 3476 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L221447).
Lóðin Sævarhöfði 33 (staðgr. 4.022.401, L110504) verður 42863 m².
Ný lóð, Gjúkabryggja 8 (staðgr. 4.022.201, L229058).
Lagðir 141 m² til lóðarinnar frá Sævarhöfða 33 (staðgr. 4.022.401, L110504) .
Lagðir 1244 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221447).
Lóðin Gjúkabryggja 8 (staðgr. 4.022.201, L229058) verður 1385 m².
Ný lóð, Gjúkabryggja 6 (staðgr. 4.022.202, L229057).
Lagðir 5860 m² til lóðarinnar frá Sævarhöfða 33 (staðgr. 4.022.401, L110504).
Lagðir 127 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221447).
Lóðin Gjúkabryggja 6 (staðgr. 4.022.202, L229057) verður 5987 m².
Ný lóð, Gjúkabryggja 4 (staðgr. 4.022.301, L229055).
Lagðir 6469 m² til lóðarinnar frá Sævarhöfða 33 (staðgr. 4.022.401, L110504).
Lóðin Gjúkabryggja 4 (staðgr. 4.022.301, L229055) verður 6469 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 22.08.2018, samþykkt í borgarráði þann 30.08.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 05.11.2018.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110504 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022743