Reyndarteikningar BN054080
Gylfaflöt 4 02.57.820.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1041
22. október, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054080 vegna lokaúttektar þannig að útliti er breytt og innra skipulagi er breytt þannig að rými 0102 til 0108 verða sameinuð í eitt rými og snyrtingar og stigar innan þeirra fjarlægðir í húsi á lóð nr. 4 við Gylfaflöt.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um val og hönnun brunavarna dags. 26. ágúst 2019, ódagsett yfirlit Eflu um val á handslökkvitækjum og ósamþykkt afrit af teikningum í A3 með yfirliti yfir breytingar. Tölvupóstur frá hönnuði með umbeðnum gögnum dags. 5. september 2019. Greinagerð um val og hönnun brunavarna frá Eflu, útg. 001-V03, dags. 23. september 2019.
Gjald kr. 11.200. + 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.