Ný viðbygging - stúdentaíbúðir/hótel og samkomusalur
Hringbraut 29-31 01.60.020.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1041
22. október, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir steyptri viðbyggingu við Gamla Garð sem í verða 69 einstaklingsherbergi/hótelherbergi og samkomusalur fyrir 65 manns, auk þess verða sameiginleg eldhús og geymslur í húsi á lóð númer 29-31 við Hringbraut.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 15. apríl 2019, greinagerð hönnuðar um aðgengi dags. júlí 2019, greinagerð Trivium nr. I vegna hljóðvistar dags. júní 2019, brunahönnun Mannvit dags. 10. september 2019. Einnig bréf hönnuuðar dags. 28. september 2019, greinagerð um algilda hönnun dags. 26. september 2019 og brunahönnun Mannvits dags. 30. september 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2019.
Stærð nýbyggingar: 3.309,7 ferm., 11.217,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.