Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar, Efstaleitis 11, afleggja eina djúpgámalóð og stofna tvo nýja djúpgámaskika sem hluta af lóðinni Efstaleitis 11, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 23.09.2019.
Lóðin Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637) er 6756 m².
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644). Lóðaskikinn fær staðfangið 17A.
Bætt 26 m² við lóðina, sem lóðaskika, frá óútvísaða landinu ( L221448). Lóðaskikinn fær staðfangið Lágaleiti 11A.
Lóðin Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637) verður 6808 m² og samanstendur af lóðinni Efstaleiti 11 sem er 6756 m² og lóðaskikunum, Efstaleiti 17A sem er 26 m² og Lágaleiti 11A sem er 26 m².
Lóðin Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644) er 26 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og bætt sem lóðaskika við lóðina Efstaleiti 11 (staðgr. 1.745.301, L224637).
Lóðin Efstaleiti 17A (staðgr. 1.745.303, L224644) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 21.03.2018 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.04.2018.