Látalæti - Lóðaruppdráttur
Í Varmadalslandi 80.00.010.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1040
8. október, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir afmörkun lóðarinnar Látalæti í Varmadal á Kjalarnesi, í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 04.10.2019.
Lóðin Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905) er talin 700 m².
Bætt 4089 m² við lóðina frá landinu Varmidalur (L125765).
Lóðin Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905) verður 4089 m².
Landið Varmidalur (L125765) er skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Teknir 4089 m² frá landinu og bætt við lóðina Látalæti (staðgr. 34.555.501, L125905).
Landið Varmidalur (L125765) verður áfram skráð 0 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Sjá samþykkt borgarráðs þann 21.02.2019 og samþykkt skipulags- og samgönguráðs þann 02.10.2019.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Landnúmer: 125903 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097822