Bankastræti 14-14b - Ósamþykkt einstaklingsíbúð
Skólavörðustígur 2 01.17.120.2
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Sólveig María Aðalbjörnsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 1043
5. nóvember, 2019
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að breyta geymslu í ósamþykkta einstaklingsíbúð og er um að ræða áður gerðar breytingar á mhl.04, Skólavörðustíg 2 á lóð nr. 14-14B við Bankastræti.
Stærð: 32.4 ferm., 75.4 rúmm..
Jafnframt hefur erindi BN056551 verið dregið til baka sbr. tölvupóst frá hönnuði dags. 30. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.