Klausturst,/Kapellust, 2,4,6 og 15 - Fjölbýlishús 3.áfangi
Klausturstígur 1-11 05.13.040.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1046
26. nóvember, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir 3. áfanga, mhl.11-14, sem eru 4 steinsteypt hús fyrir 56 námsmannaíbúðir á reitum nr. 2 (11 íbúðir), 4 (17 íbúðir) og 6 (11 íbúðir) við Klausturstíg og nr. 15 (17 íbúðir) við Kapellustíg á lóð nr. 1-11 við Klausturstíg.
Erindi fylgir mæliblað 5.130.4 dagsett 15. maí 2019 og ófullgert hæðablað 5.130.4 útgáfa A dagsett 24. ágúst 2001, auglýsing um breytingu á deiliskipulagi dags. 14. febrúar 2019, greinagerð Mannvits um hljóðvist dags. 8. nóvember 2019, reiknuð u-gildi byggingahluta og heildarleiðnitap Arkís dags. 1. júlí 2019, teikningaskrá hönnuða dags. 8. nóvember 2019 og bréf hönnuðar dags. 12. nóvember 2019.
Stærðir:
Mhl.11, Klausturstígur 6, A rými: 667,1 ferm, 2.092,5 rúmm + B rými: 75,9 ferm. Samtals 743,0 ferm.
Mhl.12, Klausturstígur 4, A rými: 1.270,5 ferm, 3.984,2rúmm + B rými: 167,9 ferm. Samtals 1.438,4 ferm.
Mhl.13, Klausturstígur 2, A rými: 667,1 ferm, 2.092,5 rúmm + B rými: 75,9 ferm. Samtals 743,0 ferm.
Mhl.14, Kapellustígur 15, A rými: 923,0 ferm, 2.860,0 rúmm + B rými: 113,7 ferm. Samtals 1.037,6 ferm.
Mhl. 11-14 samtals: A rými: 3.528,6 ferm., 11.029,2 rúmm. + B rými: 433,4 ferm. Samtals 3.962,0 ferm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.

113 Reykjavík
Landnúmer: 200218 → skrá.is
Hnitnúmer: 10087364