Svalalokun íbúð 0202
Bergstaðastræti 8 01.17.121.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Þorsteinn Ágúst Ólafsson
Byggingarfulltrúi nr. 1046
26. nóvember, 2019
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að loka svölum íbúðar 0202 á 2. hæð húss á lóð nr. 8 við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir afrit af ódagsettu samþykki hluta meðeigenda og samþykki arkitekts dags. 31. maí 2019. Samþykki meðeigenda dags. 14. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101390 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007011