Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir, Bústaðaveg 145, 147 og 149 og einnig að breyta stærð núverandi lóða Bústaðavegs 151 og 153 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.11.2019.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) er talin 20233 m².
Lóðin reynist 20235 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og lagt við Bústaðaveg 153 (staðgr. 1.826.101, L108438).
Teknir 3083 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Teknir 3150 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 147(staðgr. 1.826.403, L226717).
Teknir 3053 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 145.
Teknir 9670 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Teknir 188 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Leiðrétt -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) verður 1064 m².
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) er 2220 m².
Lagðir 26 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) verður 2246 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Lagðir 3083 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716) verður 3083 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717).
Lagðir 3150 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 3 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717) verður 3153 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718).
Lagðir 3053 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 82 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221488).
Lóðin Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718) verður 3135 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.