Breyting á erindi BN051536 v. lokaúttektar
D-Tröð 8 04.76.570.8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Sigurbjörn Magnússon
Byggingarfulltrúi nr. 1045
19. nóvember, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051536 vegna lokaúttektar þannig að út-merki eru fjarlægð og tvær iðnaðarhurðir eru settar í stað glugga á austurhlið húss nr. 8 við D-tröð.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

110 Reykjavík
Landnúmer: 112509 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009026