Mhl.01_Veitingastofa og greiðasala - áður gerðar breytingar
Laugavegur 164 01.24.210.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1052
21. janúar, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og innréttingum fyrir veitingarstað í flokki l tegund c fyrir alls 34 gesti í rými 0102 á fyrstu hæð verslunar- og skrifstofuhúss, mhl.01, á lóð nr. 164 við Laugaveg.
Erindi fylgir mæliblað 1.242.1 dags 8. febrúar 1961, bréf hönnuðar dags. 3. desember 2019, bréf hönnuðar dags. 14. janúar 2020, yfirlýsing þinglýstra eigenda rýmis 01-0202 dags. 16. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103031 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018269