Lóðaruppdráttur
Laxalón 2 04.14.070.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1048
10. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki fyrir breytingu á lóðamörkum lóðarinnar Laxalón 2, landeignarnúmer L110737. Lóðin var 921 m² en verður 1697 m² eftir breytingu. Hnitsett lóðamörk eru sýnd á meðfylgjandi uppdráttum (lóðauppdráttur og breytingablað), dags. 09.12.2019. Uppdrættir eru unnir á grundvelli deiliskipulagsbreytingar sem samþykkt var í borgarráði 20.10.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27.01.2017.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Landnúmer: 110737 → skrá.is
Hnitnúmer: 10005082