Breytingar á dagheimili í vistheimili
Völvufell 7A 04.68.320.2
Síðast Frestað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1049
17. desember, 2019
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta notkun hússins úr dagheimili í vistheimili á lóð nr. 7a við Völvufell.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um val og hönnun brunavarna, útgáfa 001-V03, dags. 22. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

111 Reykjavík
Landnúmer: 112312 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121735