Lóðaruppdráttur
Sætún svæði A 33.62.520.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1049
17. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans um að breyta lóðamörkum lóðanna Sætún - svæði A og Sætún - svæði B, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 11.12.2019.
Lóðin Sætún - Svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) er 3125 m²
Lagðir 2846 m² við lóðina frá Sætúni - svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924).
Teknir 1232 m² af lóðinni og lagt við Sætún - svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924).
Teknir 1172 m² af lóðinni og lagt við óútvísað land (L221616).
Lóðin Sætún - Svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) verður 3567 m².
Lóðin Sætún - Svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) er 7160 m².
Lagðir 1232 m² við lóðina frá Sætúni - svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923).
Teknir 2846 m² af lóðinni og lagt við Sætún - svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923).
Lóðin Sætún - Svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) verður 3567 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 06.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 29.11.2019.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.