Breytingar á skráningartöflu í erindi BN056809
Bláskógar 16 04.94.130.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Sveinbjörn Kristjánsson
Byggingarfulltrúi nr. 1050
7. janúar, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056809 þannig að gerð er grein fyrir svölum í skráningartöflu fyrir húsið á lóð nr. 16 við Bláskóga.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112949 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008227