4a-d - Breyting á BN056810
Gufunesvegur 4 02.21.600.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1055
11. febrúar, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056810 þannig að hönnun lóðar er breytt og hæðarkótar lagfærðir í samræmi við það í húsum á lóð nr. 4a-d við Gufunesveg.
Erindi fylgir umboð dags. 10. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

112 Reykjavík
Landnúmer: 108954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011053