Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir nýbyggingu á þriggja og fjögurra hæða hús með alls 5 íbúðum að Hverfisgötu 88, áður Hverfisgata 90, og að breyta innra og ytra skipulagi á húsinu nr. 90 við Hverfisgötu, húsin verða sameinuð með stigagangi í miðju auk þess sem verslunarrými verður á fyrstu hæð og ein íbúð og fjórar íbúðir á 2. - 4. hæð og í kjallara verða geymslur, í hús á lóð nr. 88 við Hverfisgötu. Með þessu erindi eru BN055759 og BN055758 dregin til baka.
Stækkun húsi : 312,3 ferm., 903,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200