Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðinni Hallgerðargötu 10A í lóðaskikahluta lóðarinnar Hallgerðargötu 2 í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 13.03.2020.
Lóðin Hallgerðargata 10 (staðgreininr. 1.349.601, landeignarnr. L225436) er 2978 m².
Bætt 23 m² við lóðina sem lóðaskika frá lóðinni Hallgerðargötu 10A (staðgreininr. 1.349.602, landeignarnr. L225437).
Lóðin Hallgerðargata 10 (staðgreininr. 1.349.601, landeignarnr. L225436) verður 3001 m² og samanstendur af lóðinni Hallgerðargötu 10 sem er 2978 m² og lóðaskika Hallgerðargötu 10A sem er 23 m².
Lóðin Hallgerðargata 10A (staðgreininr. 1.349.602, landeignarnr. L225437) er 23 m².
Teknir 23 m² af lóðinni og bætt við lóðina Hallgerðargötu 10 (staðgreininr. 1.349.601, landeignarnr. L225436 ).
Lóðin Hallgerðargata 10A (staðgreininr. 1.349.602, landeignarnr. L225437) verður 0 m² og verður aflögð.