Kvistir - tröppur af svölum
Hofteigur 42 01.36.501.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Marco Solimene
Helga Ágústsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 1068
19. maí, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að breyta kvisti, setja nýjan kvist á suðurþekju þaks og gera tröppur af svölum 1. hæðar niður í garð húss á lóð nr. 42 við Hofteig.
Stækkun: 3.2 ferm., 1.8 rúmm.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 1.365.0 samþykktur 1. ágúst 2017, bréf frá hönnuði dags. 9. mars 2020, samþykki eigenda í húsi nr. 42 og 44 dags. 27. maí 2019 og afrit af tölvupósti frá skipulagsfulltrúa dags. 11. desember 2019. og yfirlit breytinga á teikn. nr. 001 útgáfa B00 dags. 29. október 2020 og yfirlit breytinga á teikningum samþykktum 29. ágúst 1946.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. apríl 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2020.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104653 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018944