Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Framnesvegar 31 og Framnesvegar 31B í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 11.05.2020.
Lóðin Framnesvegur 31 (staðgr. 1.134.515, landeignarnr. L100399) er talin 245 m². Lóðin reynist 246 m².
Bætt 9 m² við lóðina frá lóðinni Framnesvegi 31B (staðgr. 1.134.517, landeignarnr. L226399).
Lóðin Framnesvegur 31 (staðgr. 1.134.515, landeignarnr. L100399) verður 255 m².
Lóðin Framnesvegur 31B (staðgr. 1.134.517, landeignarnr. L226399) 428 m².
Teknir 9 m² af lóðinni og bætt við lóðina Framnesveg 31 (staðgr. 1.134.515, landeignarnr. L100399).
Lóðin Framnesvegur 31B (staðgr. 1.134.517, landeignarnr. L226399) verður 419 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulagsráði þann 11.04.2012, samþykkt í borgarráði þann 26.04.2012 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 13.06.2012.