Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna lóðaskikann Kuggavog 9A sem verður hluti lóðarinnar Kuggavogs 9 í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 18.05.2020.
Lóðin Kuggavogur 9 (staðgr. 1.451.601, L225190) er 2888 m².
Bætt 26 m² við lóðina sem lóðaskika frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Kuggavogur 9 (staðgr. 1.451.601, L225190) verður 2914 m².
Lóðin Kuggavogur 9 samanstendur af lóðinni Kuggavogur 9 sem er 2888 m² og lóðaskikanum Kuggavogi 9A sem er 26 m².
Sjá hverfisskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 08.02.2017, samþykkt í borgarráði þann 19.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06.03.2017.