Lóðaruppdráttur
Laugarásvegur 29-37 13.82.115
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1072
16. júní, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að fella niður lóðina Laugarásvegur (L104821) sem er án hnitsettrar afmörkunar og að stækka bílageymslulóðina Laugarásveg 29 - 37, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 10.06.2020.
Lóðin Laugarásvegur (staðgr. 1.382.108, L104821) er talin í fasteignaskrá 4250 m².
Teknir 4250 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Lóðin Laugarásvegur (staðgr. 1.382.108, L104821) verður 0 m² og verður afskráð.
Lóðin Laugarásvegur 29-37 (staðgr. 1.382.115, L104828) er 220 m².
Teknir -41 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Bætt 155 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Laugarásvegur 29-37 (staðgr. 1.382.115, L104828) verður 334 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 15.03.2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 08.04.2013.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17.04.2020 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27.04.2020.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104823 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016695