Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að hækka og endurgera þakhæð, byggja kvisti, nýjar svalir á suðurhlið 1. og 2. hæðar og breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Grenimel.
Stækkun: 109,5 ferm., 116,7 rúmm.
Eftir stækkun: 447,2 ferm., 1.146,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200