Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurbæta starfsmannakjarna á 2. hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi mhl. 01, sem er fiskvinnsluhús á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Erindi fylgir yfirlit yfir breytingar dags. 17. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200