Lóðaruppdráttur
Laufengi 184
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1077
21. júlí, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Laufengi 184 og að minnka lóðirnar Laufengi 136, 152 og 168 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 20.07.2020.
Lóðin Laufengi 136 (staðgr. 2.389.401, L109289) er 1959 m².
Teknir 245 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lóðin Laufengi 136 (staðgr. 2.389.401, L109289) verður 1714 m².
Lóðin Laufengi 152 (staðgr. 2.389.402, L109290) er 1865 m².
Teknir 150 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lóðin Laufengi 152 (staðgr. 2.389.402, L109290) verður 1715 m².
Lóðin Laufengi 168 (staðgr. 2.389.403, L109291) er 1823 m².
Teknir 108 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lóðin Laufengi 168 (staðgr. 2.389.403, L109291) verður 1715 m².
Ný lóð, Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364).
Lagðir 245 m² til lóðarinnar frá Laufengi 136 (staðgr. 2.389.401, L109289).
Lagðir 150 m² til lóðarinnar frá Laufengi 152 (staðgr. 2.389.402, L109290).
Lagðir 108 m² til lóðarinnar frá Laufengi 168 (staðgr. 2.389.403, L109291).
Lagðir 1787 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221447).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Laufengi 184, (staðgr. 2.389.404, L230364) verður 2291 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulagsráði þann 06.09.2006, samþykkt í borgarráði þann 14.09.2006 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 03.11.2006.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.