Lóðaruppdráttur
Súðarvogur 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1078
28. júlí, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta stærð lóðarinnar Súðarvogs 9 og stofna nýja lóð Súðarvog 11 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 21.07.2020.
Lóðin Súðarvogur 9 (staðgr. 1.453.003, L105616) er 2120 m².
Teknir 581 m² af lóðinni og lagðir til nýrrar lóðar Súðarvogs 11 (staðgr. 1.453.004, L230266).
Teknir 31 m² af lóðinni og lagðir við óútvísaða landið (L218177).
Lagðir 140 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Súðarvogur 9 (staðgr. 1.453.003, L105616) verður 1648 m².
Ný lóð, Súðarvogur 11 (staðgr. 1.453.004, L230266).
Lagðir 581 m² til lóðarinnar frá lóðinni Súðarvogi 9 (staðgr. 1.453.003, L105616).
Lagðir 365 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Súðarvogur 11 (staðgr. 1.453.004, L230266) verður 946 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 14.02.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 15.02.2018.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.