Steinsteypt einbýlishús, tvær hæðir og ris.
Urðarstígur 16A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Guðmundur Már Ástþórsson
Byggingarfulltrúi nr. 1090
10. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, tvær hæðir og ris, á lóð nr. 16A við Urðarstíg.
Erindi fylgir hæðablað dags. mars 2006 og mæliblað dags. 30. júlí 2014, umsögn Minjastofnunar dags. 27. apríl 2020, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2020 og varmatapsútreikningar dags. 22. september 2020.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. október 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2020.
Stærð: 158,6 ferm., 453,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Sækja þarf um niðurrif á núverandi húsi og það samþykkt fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102280 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025242