Viðbyggng m. salerni - breytt framleiðsla
Laugavegur 30
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á verslunarhúsnæði í veitingastað í fl. I tegund D, og að gera grein fyrir áður gerðri viðbyggingu með salerni á suðurhlið húss á lóð nr. 30 A við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. nóvember 2020.
Stækkun vegna viðbyggingar: 5,8 ferm., 11,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.