Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057777 þar sem hætt er við breytingar á stiga á milli rýma 0101 og 0201 og þarf því að breyta innra skipulagi þannig að starfsmannastigi færist til og snyrtingum er breytt, einnig er eldhúsi skipt í tvennt og þjónar rými 0102 annars vegar og rými 0106 hinsvegar í veitingarhúsi á lóð nr. 20 við Austurvöll.
Gjald kr. 11.200