Lóðaruppdráttur
Kirkjuland
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1088
27. október, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar landareignir úr landeignunum Árvöllum, Kirkjulandi og Smábýli 12 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 22.10.2020.
Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) er talið 88445 m².
Landið reynist 88435 m².
Teknir 4151 m² af landinu og lagðir til nýs lands, Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743). Landið Árvellir (staðgr. 32.264.101, L125871) verður 84284 m².
Nýtt land Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743).
Lagðir 4151 m² til landsins frá landinu Árvöllum (staðgr. 32.264.101, L125871).
Landið Árvellir vegsvæði (staðgr. 32.264.103, L230743) verður 4151 m².
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) er talið 62541 m².
Landið reynist 62534 m².
Teknir 1318 m² af landinu og bætt við nýtt land, Kirkjuland vegsvæði, (staðgr. 33.263.103, L230744).
Landið Kirkjuland (staðgr. 33.263.102, L125703) verður 61216 m².
Nýtt land, Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744).
Lagðir 1318 m² til landsins frá Kirkjulandi, (staðgr. 33.263.102, L125703).
Landið Kirkjuland vegsvæði (staðgr. 33.263.103, L230744) verður 1318 m².
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) er talið 60682 m².
Landið reynist 60675 m².
Teknir 1336 m² af landinu og bætt við nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230746).
Landið Smábýli 12 (staðgr. 33.263.101, L125870) verður 59339 m².
Nýtt land, Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745).
Lagðir 1336 m² til landsins frá Smábýli 12, (staðgr. 33.263.101, L125870).
Landið Smábýli 12 vegsvæði (staðgr. 33.263.104, L230745) verður 1336 m².
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 02.07.2020, á hluta lands Árvalla vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 05.06.2020, á hluta lands Kirkjulands vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar, dags. 24.06.2020, á hluta lands Smábýlis 12 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

162 Reykjavík
Landnúmer: 125703 → skrá.is
Hnitnúmer: 10004077