Breytingar á innra skipulagi og ný hurð
Vatnagarðar 8
Síðast Frestað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og starfsemi hluta byggingar úr vörugeymslu í iðnaðareldhús/stóreldhús og bæta við hurð á austurhlið húss á lóð nr. 8 við Vatnagarða.
Erindi fylgir greinagerð um brunavarnir dags. 26. október 2020.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

104 Reykjavík
Landnúmer: 103914 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025350