Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að hnitsetja og leiðrétta afmörkun landsins Perluhvamms (Leiruvegur 5) á Álfsnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 30.10.2020.
Landið Perluhvammur (staðgr. 36.446.101, L125677) er talið 17000 m².
Landið reynist 19224 m².
Bætt 888 m² við landið frá landinu, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839).
Landið Perluhvammur (staðgr. 36.446.101, L125677) verður 20112 m².
Landið, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839) er talið 46000 m².
Landið reynist 27162 m².
Teknir 888 m² frá landinu og bætt við landið Perluhvamm (staðgr. 36.446.101, L125677).
Landið, Í landi Fitjakots (staðgr. 32.446.201, L125839) verður 26274 m².
Sjá uppdráttinn, Fitjakot Kjalarnesi, gerður af Hnit s/f í apríl 1970.
Sjá þinglýst skjal nr. 411-000525/1995 dags. 28.7.1993.
Sjá uppdrátt Verkfræðistofunnar Hnit frá sept. 1997, með breytingum frá feb. 2008, sem sýnir niðurstöður innmælinga á landamerkjum landsins Perluhvamms.